#BFG MT KM2 -NEGLD OG SKORINN

0kr.

Vörunúmer: 43 245/70R17 J BM2B Flokkur:

Lýsing

Mud Terrain KM2 jeppadekkin frá BFGoodrich eru sérstaklega framleidd til aksturs á grófu undirlagi og henta því vel þar sem grýtt er og torfært. Akstur um fjöll, firnindi og vegleysur eru uppáhaldsiðja BFGoodrich dekkjanna.

Size 245-70-17
Gerð Jeppadekk
Framleiðandi BfGoodrich